Hannes Halldórsson markmaður KR

Umsagnir
Hannes Halldórsson markmaður KR

Æfingarnar hjá Ingó eru sérhæfðari en ég hef átt að venjast og skila mér meiri stöðugleika, hraða og líkamsmeðvitund.

Katrín Ásbjörnsdóttir knattspyrnukona

Umsagnir
Katrín Ásbjörnsdóttir knattspyrnukona

Ég hef aldrei æft eins vel á undirbúningstímabili eins og hjá Ingó. Æfingarnar eru frábærar; vel skipulagðar og skemmtilegar.

Anton Rúnarsson handknattleiksmaður

Umsagnir
Anton Rúnarsson handknattleiksmaður

Ingó hjálpaði mér að verða miklu betri leikmaður en ég hef verið. Ég skora helmingi fleiri mörk, er í miklu betra formi og mér líður miklu betur.

Sturla Ásgeirsson handknattleiksmaður

Umsagnir
Sturla Ásgeirsson handknattleiksmaður

Á æfingunum með Ingó hef ég lært helling af nýjum æfingum og lært að sjá handknattleik í nýju ljósi. Ingó er alveg með þetta.

Bryndís Vilhjálmsdóttir

Umsagnir
Bryndís Vilhjálmsdóttir

Bryndís er að ná flottum árangri í ræktinni. Eftir að hafa verið hjá Ingó í um það bil ár hef ég öðlast nýtt líf, farin að hlaupa uppá fjöll og 20 kíló farin.

Ragnar Óskarsson

Umsagnir
Ragnar Óskarsson

Ingó hefur sýnt mér fjölmargar nýjar hliðar á þjálfun sem ég get nýtt mér sem þjálfari og handknattleiksmaður.