Fjarþjálfun

Lykilatriði í að ná settum markmiðum er að vita nákvæmlega hvaða leið á að fara

Innifalið í fjarþjálfun eru:

  • Mælingar fyrir og eftir
  • Styrktarprógramm
  • Brennslu og þol prógramm
  • Eftirfylgni og kennsla

Verð:

11.900 kr. – stakur mánuður
9.900 kr. – þrír mánuðir
Leitið tilboða vegna annarra óska.

Ekki má gleyma því að þú velur hvaða líkamsræktarstöð þú notar og æfir eftir eigin hentugleika.

Hver kannast ekki við að ætla að koma sér í betra form, breyta lífinu, strengja sér heit? Byrja með látum en gefast síðan upp á öllu saman og hætta.  Með fjarþjálfun færðu verkfærið til að ná raunhæfum árangri, áætlunin er sett upp með ýtrustu upplýsingum og eru þær aðgengilegar í gegnum netið hvenær sem er og hvar sem er.

Skráðu þig með því að smella á Gula hnappinn og haft verður við þig samband innan skamms