Fjarþjálfun Ingólfs

  • Mars 30th, 2011
  • Posted by
  • Comments Off

Undanfarin 15 ár hef ég hjálpað fólki að ná markmiðum sínum, hvort sem er að ná tökum á líkamsþyngd, auka styrk, byggja upp eftir meiðsl, hámarka árangur í íþróttum, ofl, ofl.  Nú býð ég upp á nýja þjónustu gegnum fjarþjálfun og þannig næ ég að miðla reynslunni til þín á einfaldan og skjótan hátt.  Auðvitað held ég einnig áfram með einkaþjálfun en starfsstöð mín er í Hreyfingu Glæsibæ.

Mundu að lykillinn að árangri er rétt hugarfar og vinnusemi, að breyta lífi sínu er krefjandi og skemmtilegt verk sem færir tilveruna á nýjan og betri stað.  Gangi þér vel.

Comments are closed.